Svipmyndir

nivo slider image nivo slider image nivo slider image nivo slider image nivo slider image
Arnartíðindi
Fréttir af RSNA í ChicagoÞá er 102. RSNA ráðstefnunni lokið og íslenskt myndgreiningarfólk búið að skila sér heim. Þetta er fjórtánda árið sem Arnartíðindi flytja séríslenskar RSNA-fréttir, enn voru allir boðnir og búnir að leggja okkur til efni og við þökkum innilega fyrir það. Dagleg tíðindi birtust á síðum Facebook en hér má lesa aðeins efnismeiri umfjöllun.
Í Fókus
RSNA fyrir þá sem heima sitjaRitstjóri Arnartíðinda birti létta samantekt á fáeinum leiðum til að fylgjast með RSNA úr fjarlægð. Flest það sama er hægt að nota til að ná sér í efni frá ráðstefnunni eftir að henni lýkur. Reynt var að velja það sem virðist trúverðugt og skilvirkt en að sjálfsögðu er þessi samantekt ekki tæmandi.


Raförninn


Þjónusta


Á döfinni
  • 7.09.2016 - 3.02.2017
    3. - 4. feb. 2017: UT messan
  • Nýjustu erlendu fréttirnar
    Aunt Minnie